Ólympíu- og heimsmeistari fékk hjartaáfall í leik í NHL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 13:30 Jay Bouwmeester er hér í miðjunni og með Ólympíugullið um hálsinn frá því á leikunum í Sotsjí 2014. Getty/Bruce Bennett Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020 Íshokkí Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Sjá meira
Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020
Íshokkí Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Sjá meira