Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 20:15 Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30