Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2020 16:00 Framstelpur hafa verið frábærar í vetur og Framarar hafa lagt grunninn að áframhaldandi velgengni með nýjum samningum. Vísir/Bára Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Framarar segja frá þessum frábæru fréttum fyrir kvennalið félagsins inn á heimasíðu sinni í dag. Ragnheiður, Þórey Rósa og Karen eru algjörir lykilmenn í Framliðinu sem er á toppnum í Olís deild kvenna og er komið í undanúrslit Coca Cola bikarsins. Ragnheiður Júlíusdóttir er uppalin í Fram og hefur verið meðal bestu leikmanna efstu deildar kvenna síðan hún hóf sinn feril í meistaraflokki 2013. Hún er á sínu sjöunda keppnistímabili með Fram og hefur skorað yfir 1000 mörk fyrir Fram. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í Olís deildinni í vetur með 102 mörk í 17 leikjum eða sex mörk að meðaltali í leik. Þórey Rósa Stefánsdóttir kom til Fram frá ÍR árið 2005 og lék með Framliðinu þar til árið 2009 er hún hélt utan í atvinnumennsku. Hún lék með Emmen í Hollandi til ársins 2011 en fór síðan til VFL Oldenburg í Þýskalandi. Þórey hélt síðan til Danmerkur og lék með Team Tvis Holstebro til 2013. Næstu fjögur árin lék hún síðan með Vipers Kristiansand í Noregi. Þórey Rósa kom aftur heim til Fram árið 2017. Þórey Rósa var valin handknattleikskona ársins bæði árið 2017 og 2018 og er alger lykilmaður í landsliði Íslands og annar fyrirliða landsliðsins. Karen Knútsdóttir er uppalin í Fram og lék með liðinu þar til hún hélt í atvinnumennsku árið 2011. Fyrst fór hún til Blomberg/Lippe í Þýskalandi en svo til Danmerkur þar sem hún lék með Sönderjyske. Árið 2014 hélt hún til Frakklands þar sem hún lék með liði Nice við góðan orðstír. Karen var valin handknattleikskona ársins árið 2011 og 2014 og hefur verið fyrirliði landsliðsins. Olís-deild kvenna Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Framarar segja frá þessum frábæru fréttum fyrir kvennalið félagsins inn á heimasíðu sinni í dag. Ragnheiður, Þórey Rósa og Karen eru algjörir lykilmenn í Framliðinu sem er á toppnum í Olís deild kvenna og er komið í undanúrslit Coca Cola bikarsins. Ragnheiður Júlíusdóttir er uppalin í Fram og hefur verið meðal bestu leikmanna efstu deildar kvenna síðan hún hóf sinn feril í meistaraflokki 2013. Hún er á sínu sjöunda keppnistímabili með Fram og hefur skorað yfir 1000 mörk fyrir Fram. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í Olís deildinni í vetur með 102 mörk í 17 leikjum eða sex mörk að meðaltali í leik. Þórey Rósa Stefánsdóttir kom til Fram frá ÍR árið 2005 og lék með Framliðinu þar til árið 2009 er hún hélt utan í atvinnumennsku. Hún lék með Emmen í Hollandi til ársins 2011 en fór síðan til VFL Oldenburg í Þýskalandi. Þórey hélt síðan til Danmerkur og lék með Team Tvis Holstebro til 2013. Næstu fjögur árin lék hún síðan með Vipers Kristiansand í Noregi. Þórey Rósa kom aftur heim til Fram árið 2017. Þórey Rósa var valin handknattleikskona ársins bæði árið 2017 og 2018 og er alger lykilmaður í landsliði Íslands og annar fyrirliða landsliðsins. Karen Knútsdóttir er uppalin í Fram og lék með liðinu þar til hún hélt í atvinnumennsku árið 2011. Fyrst fór hún til Blomberg/Lippe í Þýskalandi en svo til Danmerkur þar sem hún lék með Sönderjyske. Árið 2014 hélt hún til Frakklands þar sem hún lék með liði Nice við góðan orðstír. Karen var valin handknattleikskona ársins árið 2011 og 2014 og hefur verið fyrirliði landsliðsins.
Olís-deild kvenna Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira