Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2020 13:15 Gerard Pique með Lionel Messi eftir að sá síðarnefndi skorar fernu í spænsku deildinni um helgina. Getty/Tim Clayton Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Sjá meira
Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Sjá meira