Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 08:30 Peter Cormack fagnar marki sínu í leik gegn City í desembermánuði 1975. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira