Félag ungra í skot og stangveiði Karl Lúðvíksson skrifar 24. febrúar 2020 15:01 FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring. Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson. Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir. Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Við viljum endilega hvetja allt ungt áhugafólk um veiði til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið. Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is Stangveiði Mest lesið Meira farið að bera á bleikju í Soginu Veiði Blanda að ná 400 löxum Veiði Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Sjálfsmennska í Laxárdalnum Veiði 198 laxar komnir úr Blöndu Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði Heimildarmynd um afleiðingar sjókvíaeldis Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði
FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring. Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson. Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir. Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Við viljum endilega hvetja allt ungt áhugafólk um veiði til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið. Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is
Stangveiði Mest lesið Meira farið að bera á bleikju í Soginu Veiði Blanda að ná 400 löxum Veiði Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Sjálfsmennska í Laxárdalnum Veiði 198 laxar komnir úr Blöndu Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði Heimildarmynd um afleiðingar sjókvíaeldis Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði