„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2020 12:30 Fury vann sigur á Wilder með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. vísir/getty Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018. Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018.
Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00