Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 08:15 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum í nótt. Mynd/Twitter/@wodapalooza Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00
Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53
Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30