Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 09:46 Inter getur ekki mætt Sampdoria í kvöld. vísir/getty Þremur leikjum sem áttu að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag hefur verið frestað vegna ótta við útbreiðslu COVID19-veirunnar. Þar á meðal er leikur Inter og Sampdoria. Leik kvennaliða AC Milan og Fiorentina hefur einnig verið frestað. Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með Milan. Emil Hallfreðsson og félagar hans í C-deildarliðinu Padova geta heldur ekki mætt ArzignanoChiampo í dag. Alls hafa 79 manns smitast af veirunni á Ítalíu og tveir látist af völdum hennar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða vegna útbreiðslu veirunnar. Öllum íþróttaleikjum sem áttu að fara fram í Venetó og Langbarðalandi (Lombardy) í dag hefur t.a.m. verið frestað. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær. Auk leiks Inter og Sampdoria hefur leikjum Verona og Cagliari og Atalanta og Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni verið frestað. Einnig var leik AC Milan og Fiorentina í ítölsku kvennadeildinni frestað eins og áður sagði. Serie A Femminile: rinviata #MilanFiorentina Su disposizione del Governo tutte le manifestazioni sportive di domenica 23 febbraio in Lombardia sono sospese. Due to the Coronavirus outbreak, all sporting events in Lombardy have been called off including Rossonere's clash.— AC Milan (@acmilan) February 23, 2020 Alls hafa 2348 manns látist af völdum veirunnar í Kína og ellefu í öðrum löndum. COVID19-smit hafa greinst í 26 löndum. Ítalía Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. 23. febrúar 2020 09:18 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þremur leikjum sem áttu að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag hefur verið frestað vegna ótta við útbreiðslu COVID19-veirunnar. Þar á meðal er leikur Inter og Sampdoria. Leik kvennaliða AC Milan og Fiorentina hefur einnig verið frestað. Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með Milan. Emil Hallfreðsson og félagar hans í C-deildarliðinu Padova geta heldur ekki mætt ArzignanoChiampo í dag. Alls hafa 79 manns smitast af veirunni á Ítalíu og tveir látist af völdum hennar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða vegna útbreiðslu veirunnar. Öllum íþróttaleikjum sem áttu að fara fram í Venetó og Langbarðalandi (Lombardy) í dag hefur t.a.m. verið frestað. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær. Auk leiks Inter og Sampdoria hefur leikjum Verona og Cagliari og Atalanta og Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni verið frestað. Einnig var leik AC Milan og Fiorentina í ítölsku kvennadeildinni frestað eins og áður sagði. Serie A Femminile: rinviata #MilanFiorentina Su disposizione del Governo tutte le manifestazioni sportive di domenica 23 febbraio in Lombardia sono sospese. Due to the Coronavirus outbreak, all sporting events in Lombardy have been called off including Rossonere's clash.— AC Milan (@acmilan) February 23, 2020 Alls hafa 2348 manns látist af völdum veirunnar í Kína og ellefu í öðrum löndum. COVID19-smit hafa greinst í 26 löndum.
Ítalía Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. 23. febrúar 2020 09:18 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. 23. febrúar 2020 09:18