Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. febrúar 2020 15:52 Fyndnustu mínar hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Segir sögur með timbri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Segir sögur með timbri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26