Man. United í ágætri stöðu eftir jafntefli í Belgíu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 19:45 Anthony Martial og Eder Balanta í baráttunni í kvöld. vísir/getty Manchester United og Club Brugge gerðu 1-1 jafntefli í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld, þegar þau mættust í Belgíu í fyrri leik sínum. Dennis kom heimamönnum yfir eftir korters leik með skrautlegu marki. Markvörðurinn Simon Mignolet sendi boltann fram á Dennis sem var sloppinn í gegnum vörn United og gat lyft boltanum auðveldlega yfir Sergio Romero sem var kominn langt frá marki sínu. Anthony Martial jafnaði metin á 36. mínútu þegar hann vann boltann við miðjuhringinn og slapp einn gegn markverði. Liðin mætast að nýju eftir viku á Old Trafford. Evrópudeild UEFA
Manchester United og Club Brugge gerðu 1-1 jafntefli í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld, þegar þau mættust í Belgíu í fyrri leik sínum. Dennis kom heimamönnum yfir eftir korters leik með skrautlegu marki. Markvörðurinn Simon Mignolet sendi boltann fram á Dennis sem var sloppinn í gegnum vörn United og gat lyft boltanum auðveldlega yfir Sergio Romero sem var kominn langt frá marki sínu. Anthony Martial jafnaði metin á 36. mínútu þegar hann vann boltann við miðjuhringinn og slapp einn gegn markverði. Liðin mætast að nýju eftir viku á Old Trafford.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti