„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2020 14:00 Eva Ruza og Hjálmar Örn,hlaupa fyrir Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. Aðsend mynd „Við Hjálmar munum taka þátt í Reykjavikmaraþoninu Sjitt, hélt eg myndi aldrei segja þetta upphátt,“ skrifar Eva Ruza á Facebook. Skemmtikraftarnir hlaupa til góðs í ár í áheitasöfnuninni í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið í ár. Hlaupinu var aflýst en hlaupararnir geta samt hlaupið sitt hlaup á laugardaginn og styrkt góðan málsstað. Eva Ruza og Hjálmar ætla að hlaupa einn kílómeter við hlið Steinda, svo ætlar Eva að hlaupa níu kílómetra í viðbót. Eva hefur aldrei hlaupið 10 kílómetra í einu en hræðist ekki þessa áskorun. Þessir fyndnu vinir hafa ákveðið að styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er komin þangað í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. „Ljósið er gríðarlega mikilvægt stuðningsnet fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við erum ekki þekktir hlauparar- og hvað þá maraþonhlauparar. En eftir þetta hlaup munu allir þekkja okkur í hlaupagallanum,“ segir Eva. „Við höfum í raun ekkert peningamarkmið. Markmiðið er að safna sem mestu og klára hlaupið fyrir allar hetjurnar þarna úti. Þannig að ef þið eruð aflögufær þá erum við alveg sátt við hvað sem er. Tvær millur væri reyndar geggjuð tala Stór laugardagur fram undan og okkur hlakkar mikið til.“ Hægt er að heita á þau á síðunni Hlaupastyrkur. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Við Hjálmar munum taka þátt í Reykjavikmaraþoninu Sjitt, hélt eg myndi aldrei segja þetta upphátt,“ skrifar Eva Ruza á Facebook. Skemmtikraftarnir hlaupa til góðs í ár í áheitasöfnuninni í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið í ár. Hlaupinu var aflýst en hlaupararnir geta samt hlaupið sitt hlaup á laugardaginn og styrkt góðan málsstað. Eva Ruza og Hjálmar ætla að hlaupa einn kílómeter við hlið Steinda, svo ætlar Eva að hlaupa níu kílómetra í viðbót. Eva hefur aldrei hlaupið 10 kílómetra í einu en hræðist ekki þessa áskorun. Þessir fyndnu vinir hafa ákveðið að styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er komin þangað í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. „Ljósið er gríðarlega mikilvægt stuðningsnet fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við erum ekki þekktir hlauparar- og hvað þá maraþonhlauparar. En eftir þetta hlaup munu allir þekkja okkur í hlaupagallanum,“ segir Eva. „Við höfum í raun ekkert peningamarkmið. Markmiðið er að safna sem mestu og klára hlaupið fyrir allar hetjurnar þarna úti. Þannig að ef þið eruð aflögufær þá erum við alveg sátt við hvað sem er. Tvær millur væri reyndar geggjuð tala Stór laugardagur fram undan og okkur hlakkar mikið til.“ Hægt er að heita á þau á síðunni Hlaupastyrkur.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18