Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 16:19 Höfuðborgarbúar voru iðnir við veggjakrot í júlí. getty/stephan kaps Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér. Lögreglumál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér.
Lögreglumál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira