Farþegar Norrænu brutu sóttvarnareglur og fóru í búð strax eftir komu til landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 14:49 Norræna á Seyðisfirði. Vísir/Jóhann Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sjá meira
Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sjá meira
Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44
Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06
Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58