Weinstein kennir sér meins eftir fall í fangelsi Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 20:55 Hinn 68 ára Harvey Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisárás. Getty/Spencer Platt Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. Þar bíður hann eftir því að verða gerð refsing eftir að hafa verið dæmdur sekur um nauðgun og önnur kynferðisbrot. CNN hefur eftir talsmanni Weinstein, Juda Englemayer, að Weinstein hafi dottið snemma í morgun og hafi síðan kennt sér meins í höfði. „Hann telur sig hafa fengið heilahristing en það hefur ekki verið staðfest,“ segir Englemayer. Talsmaðurinn sagði enn fremur að Weinstein, sem á erfitt um gang, fái ekki að nota göngugrind í fangelsinu, honum hafi þá einnig svimað áður en hann datt.Weinstein var sakfelldur fyrir dómi í New York 24. Febrúar síðastliðinn en skömmu síðar kenndi hann sér meins í hjarta og fór hann í hjartaaðgerð síðasta miðvikudag. Í aðgerðinni var komið fyrir stoðneti. Degi síðar var Weinstein fluttur aftur í fangelsið á Rikers-eyju.Búist er við því að Weinstein verði gerð refsing í New York þann 11. mars næstkomandi. Hann á yfir höfði sér yfir tveggja áratuga fangelsisvist. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. Þar bíður hann eftir því að verða gerð refsing eftir að hafa verið dæmdur sekur um nauðgun og önnur kynferðisbrot. CNN hefur eftir talsmanni Weinstein, Juda Englemayer, að Weinstein hafi dottið snemma í morgun og hafi síðan kennt sér meins í höfði. „Hann telur sig hafa fengið heilahristing en það hefur ekki verið staðfest,“ segir Englemayer. Talsmaðurinn sagði enn fremur að Weinstein, sem á erfitt um gang, fái ekki að nota göngugrind í fangelsinu, honum hafi þá einnig svimað áður en hann datt.Weinstein var sakfelldur fyrir dómi í New York 24. Febrúar síðastliðinn en skömmu síðar kenndi hann sér meins í hjarta og fór hann í hjartaaðgerð síðasta miðvikudag. Í aðgerðinni var komið fyrir stoðneti. Degi síðar var Weinstein fluttur aftur í fangelsið á Rikers-eyju.Búist er við því að Weinstein verði gerð refsing í New York þann 11. mars næstkomandi. Hann á yfir höfði sér yfir tveggja áratuga fangelsisvist.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira