Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir staðfesti kyn barnsins síns með því að klæða lítinn banga í CrossFirt bol númer ellefu og merktum Frederiksdottir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að verða móðir í haust og hafði „misst“ kynið út úr sér í viðtali á Wodapalooza mótinu á dögunum. Anníe Mist hefur nú tekið allan vafa af og staðfesti það formlega á Instagram síðu sinni að hún eigi von á dóttur. „Lítil stúlka Frederiksdottir. Já við erum að fara eignast DÓTTIR og ég gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að lána dóttur sinni númerið sitt til að byrja með.Mynd/Instagram/anniethorisdottir Hún birti líka krúttlega mynd af sér með lítill bangsa merktum númerinu ellefu og Frederiksdottir. „Hún fær mitt númer lánað þar til að hún vinnur sér inn sitt eigið númer,“ bætti Anníe Mist við. Einn af styrktaraðilum Anníe hjá RPstrength voru fljótir að setja pressu á stelpunum þó að það séu nokkrir mánuðir í það að hún komi í heiminn. „Framtíðar CrossFit meistari. Það er öruggt,“ skrifaði RPstrength í athugasemdum við myndin. Anníe Mist ætlar samt að passa upp á það og skrifar í lok textans síns #NOpreassurethough eða „Engin pressa samt“ en hún hefur líka sett stefnuna fyrir hönd dótturinnar að hún keppi á leiknum 2040. Hér fyrir neðan má sjá þessa formlegu staðfestingu Anníe Mistar á kyninu en nú síðast höfðu næstum því 89 þúsund manns líkað við hana. View this post on Instagram Baby GIRL FREDERIKSDOTTIR Yes it’s a new DOTTIR and I couldn’t be happier She can borrow my number till she earns her own #Games2040 #thorisdottir2021 #frederiksdottir #NOpreassurethough A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 5, 2020 at 6:02am PST CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að verða móðir í haust og hafði „misst“ kynið út úr sér í viðtali á Wodapalooza mótinu á dögunum. Anníe Mist hefur nú tekið allan vafa af og staðfesti það formlega á Instagram síðu sinni að hún eigi von á dóttur. „Lítil stúlka Frederiksdottir. Já við erum að fara eignast DÓTTIR og ég gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að lána dóttur sinni númerið sitt til að byrja með.Mynd/Instagram/anniethorisdottir Hún birti líka krúttlega mynd af sér með lítill bangsa merktum númerinu ellefu og Frederiksdottir. „Hún fær mitt númer lánað þar til að hún vinnur sér inn sitt eigið númer,“ bætti Anníe Mist við. Einn af styrktaraðilum Anníe hjá RPstrength voru fljótir að setja pressu á stelpunum þó að það séu nokkrir mánuðir í það að hún komi í heiminn. „Framtíðar CrossFit meistari. Það er öruggt,“ skrifaði RPstrength í athugasemdum við myndin. Anníe Mist ætlar samt að passa upp á það og skrifar í lok textans síns #NOpreassurethough eða „Engin pressa samt“ en hún hefur líka sett stefnuna fyrir hönd dótturinnar að hún keppi á leiknum 2040. Hér fyrir neðan má sjá þessa formlegu staðfestingu Anníe Mistar á kyninu en nú síðast höfðu næstum því 89 þúsund manns líkað við hana. View this post on Instagram Baby GIRL FREDERIKSDOTTIR Yes it’s a new DOTTIR and I couldn’t be happier She can borrow my number till she earns her own #Games2040 #thorisdottir2021 #frederiksdottir #NOpreassurethough A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 5, 2020 at 6:02am PST
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30
Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30
Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30
Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00
23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00