Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2020 20:00 Bjarki Már Elísson hefur verið funheitur í vetur með Lemgo. vísir/epa Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Bjarki skoraði 14 mörk úr 16 skotum í leiknum, þar af sjö úr vítum, samkvæmt heimasíðu þýsku deildarinnar, eða rétt tæplega helming marka Lemgo. Upphaflega stóð að hann hefði skorað 15 mörk en því hefur verið breytt á leikskýrslu. Bjarki hefur þar með skorað 215 mörk á leiktíðinni og er langmarkahæstur í deildinni, nú með 22 marka forskot á næsta mann, Hans Lindberg. Bjarki hefur nú skorað að minnsta kosti 10 mörk í alls 10 leikjum í vetur. Að meðaltali skorar hann 3.-4. hvert mark Lemgo. Bjarki Mar Elisson looks like the only 2nd Icelandic player to become top scorer of a Bundesliga season. He made 15 goals in 17 shots tonight! His left wing colleague on the Icelandic national team, Gudjon Valur Gudjonsson, became the 1st in the 2005/06-season.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 5, 2020 Lemgo er með 27 stig líkt og Wetzlar í 8.-9. sæti eftir að hafa ekki tapað leik á árinu 2020. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, er með fjögur stig eftir 27 leiki. Ragnar Jóhannsson og Arnór Þór Gunnarsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Bergischer í 28-26 tapi gegn Erlangen á útivelli. Erlangen jafnaði þar með Bergischer að stigum en liðin eru með 20 stig hvort í 13.-14. sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Bjarki skoraði 14 mörk úr 16 skotum í leiknum, þar af sjö úr vítum, samkvæmt heimasíðu þýsku deildarinnar, eða rétt tæplega helming marka Lemgo. Upphaflega stóð að hann hefði skorað 15 mörk en því hefur verið breytt á leikskýrslu. Bjarki hefur þar með skorað 215 mörk á leiktíðinni og er langmarkahæstur í deildinni, nú með 22 marka forskot á næsta mann, Hans Lindberg. Bjarki hefur nú skorað að minnsta kosti 10 mörk í alls 10 leikjum í vetur. Að meðaltali skorar hann 3.-4. hvert mark Lemgo. Bjarki Mar Elisson looks like the only 2nd Icelandic player to become top scorer of a Bundesliga season. He made 15 goals in 17 shots tonight! His left wing colleague on the Icelandic national team, Gudjon Valur Gudjonsson, became the 1st in the 2005/06-season.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 5, 2020 Lemgo er með 27 stig líkt og Wetzlar í 8.-9. sæti eftir að hafa ekki tapað leik á árinu 2020. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, er með fjögur stig eftir 27 leiki. Ragnar Jóhannsson og Arnór Þór Gunnarsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Bergischer í 28-26 tapi gegn Erlangen á útivelli. Erlangen jafnaði þar með Bergischer að stigum en liðin eru með 20 stig hvort í 13.-14. sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira