Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:09 Thomas Kahlenberg á æfingu með Bröndby þegar hann var leikmaður félagsins. Á myndinni má einnig sjá íslenska landsliðsmanninn Hjört Hermannsson. Getty/ Lars Ronbog Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020 Danski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020
Danski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira