Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 14:30 Guðmundur hefur stýrt íslenska landsliðinu frá því snemma árs 2018. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, stýrir Melsungen í fyrsta sinn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Verkefni er ærið, leikur á móti Þýskalandsmeisturum síðustu tveggja ára, Flensburg, á útivelli.Guðmundur var kynntur sem nýr þjálfari Melsungen á miðvikudaginn var. Hann stýrði liðinu í fyrsta sinn þegar það vann Bjerringbro-Silkeborg, 35-33, í EHF-bikarnum á laugardaginn var. Guðmundur var ráðinn þjálfari Melsungen til loka yfirstandandi tímabils og ef gagnkvæmur vilji er fyrir hendi er mögulegt að hann geri samning til lengri tíma við félagið. Sex ár eru síðan Guðmundur stýrði liði síðast í þýsku deildinni. Hann var þjálfari Rhein-Neckar Löwen á árunum 2010-14. Undir hans stjórn unnu Ljónin EHF-bikarinn 2013 og voru hársbreidd frá því að verða þýskir meistarar ári seinna, á síðasta tímabili Guðmundar með liðið. Melsungen er þriðja þýska liðið sem Guðmundur þjálfar. Hann stýrði Bayer Dormagen á árunum 1999-2001. Melsungen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með 30 stig eftir 24 leiki. Flensburg er í 2. sætinu með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Kiel. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, stýrir Melsungen í fyrsta sinn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Verkefni er ærið, leikur á móti Þýskalandsmeisturum síðustu tveggja ára, Flensburg, á útivelli.Guðmundur var kynntur sem nýr þjálfari Melsungen á miðvikudaginn var. Hann stýrði liðinu í fyrsta sinn þegar það vann Bjerringbro-Silkeborg, 35-33, í EHF-bikarnum á laugardaginn var. Guðmundur var ráðinn þjálfari Melsungen til loka yfirstandandi tímabils og ef gagnkvæmur vilji er fyrir hendi er mögulegt að hann geri samning til lengri tíma við félagið. Sex ár eru síðan Guðmundur stýrði liði síðast í þýsku deildinni. Hann var þjálfari Rhein-Neckar Löwen á árunum 2010-14. Undir hans stjórn unnu Ljónin EHF-bikarinn 2013 og voru hársbreidd frá því að verða þýskir meistarar ári seinna, á síðasta tímabili Guðmundar með liðið. Melsungen er þriðja þýska liðið sem Guðmundur þjálfar. Hann stýrði Bayer Dormagen á árunum 1999-2001. Melsungen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með 30 stig eftir 24 leiki. Flensburg er í 2. sætinu með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Kiel.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30