„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Ward er hann meiddist í landsleiknum afdrifaríka. vísir/getty Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“ Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira