Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. mars 2020 14:44 Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Skjáskot af GMM Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30
Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00
Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30