Bréf litla Man. United stuðningsmannsins virðist nú hafa haft áhrif á Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 11:00 Andy Robertson kallar á liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Watford skoraði þriðja markið sitt um helgina. Getty/Julian Finney Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. Daragh Curley er tíu ára stuðningsmaður Manchester United sem komst í fréttirnar eftir að hann sendi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk svar til baka. Daragh Curley var búinn að fá nóg af sigurgöngu Liverpool liðsins á þessari leiktíð og biðlaði til Klopp að fara nú að tapa einhverjum leikjum. „Liverpool liðið er að vinna alltaf mikið af leikjum. Svo gerðu það láttu Liverpool tapað í næsta leik,“ skrifaði hinn tíu ára gamli Daragh Curley. Daragh Curley: ‘The next time Liverpool play please make them lose. You should just let the other team score’ Since then: Atletico 1-0 Liverpool, Watford 3-0 Liverpool ?? Daragh has Klopp on strings https://t.co/azxrBKYmec— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 1, 2020 Liverpool liðið var þá komið með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og búið að vinna sautján leiki í röð í deildinni. Klopp sendi stráknum flott svar þar sem hann sagði þó ekki getað orðið við beiðni hans. Liverpool liðið hafi alltaf og muni alltaf spila til sigurs undir hans stjórn. Klopp hughreysti samt strákinn með því að Liverpool myndi örugglega tapa einhverjum leikjum því þannig væri nú bara fótboltinn. Liverpool tapaði 1-0 í fyrri leik sínum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór 18. febrúar og tapaði síðan 3-0 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Á sama tíma hefur Manchester United farið taplaust í gegnum sína leiki. Jafnteflið á móti Everton um helgina var áttundi leikur United í röð án þess að tapa. Já nú er miklu lengra síðan að Manchester United liðið tapaði en Liverpool. Liverpool menn eru líka búnir að tapa tvisar sinnum síðan að United tapaði síðast. Liverpool menn hafa samt ekki misst af neinu þrátt fyrir þessi tvö töp. Þeir eiga eftir seinni leikinn á móti Atletico Madrid á heimavelli og eru ennþá með 22 stiga forystu á Manchester City því City liðið var upptekið af því að vinna enska deildabikarinn um helgina. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. Daragh Curley er tíu ára stuðningsmaður Manchester United sem komst í fréttirnar eftir að hann sendi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk svar til baka. Daragh Curley var búinn að fá nóg af sigurgöngu Liverpool liðsins á þessari leiktíð og biðlaði til Klopp að fara nú að tapa einhverjum leikjum. „Liverpool liðið er að vinna alltaf mikið af leikjum. Svo gerðu það láttu Liverpool tapað í næsta leik,“ skrifaði hinn tíu ára gamli Daragh Curley. Daragh Curley: ‘The next time Liverpool play please make them lose. You should just let the other team score’ Since then: Atletico 1-0 Liverpool, Watford 3-0 Liverpool ?? Daragh has Klopp on strings https://t.co/azxrBKYmec— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 1, 2020 Liverpool liðið var þá komið með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og búið að vinna sautján leiki í röð í deildinni. Klopp sendi stráknum flott svar þar sem hann sagði þó ekki getað orðið við beiðni hans. Liverpool liðið hafi alltaf og muni alltaf spila til sigurs undir hans stjórn. Klopp hughreysti samt strákinn með því að Liverpool myndi örugglega tapa einhverjum leikjum því þannig væri nú bara fótboltinn. Liverpool tapaði 1-0 í fyrri leik sínum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór 18. febrúar og tapaði síðan 3-0 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Á sama tíma hefur Manchester United farið taplaust í gegnum sína leiki. Jafnteflið á móti Everton um helgina var áttundi leikur United í röð án þess að tapa. Já nú er miklu lengra síðan að Manchester United liðið tapaði en Liverpool. Liverpool menn eru líka búnir að tapa tvisar sinnum síðan að United tapaði síðast. Liverpool menn hafa samt ekki misst af neinu þrátt fyrir þessi tvö töp. Þeir eiga eftir seinni leikinn á móti Atletico Madrid á heimavelli og eru ennþá með 22 stiga forystu á Manchester City því City liðið var upptekið af því að vinna enska deildabikarinn um helgina.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira