Solskjær segir að De Gea sé besti markvörður í heimi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 07:00 De Gea gerði slæm mistök sem kostuðu mark í upphafi leiks Manchester United gegn Everton. vísir/getty Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00