Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:00 Kári Kristján Kristjánsson og Grétar Þór Eyþórsson með bikarinn eftir sigur ÍBV um síðustu helgi. Vísir/Daníel ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes Vestmannaeyjar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes
Vestmannaeyjar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira