Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 10:30 Leikmenn Liverpool standa hér heiðursvörð fyrir leikmenn Chelsea í maí 2015. Getty/John Powell Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Manchester City getur fært Liverpool enska meistaratitilinn á silfurfati í þessari viku en það gæti líka tekið Liverpool liðið aðeins lengri tíma að tryggja sér titilinn. Liverpool vantar sex stig til að tryggja sér titilinn og þau geta Liverpool menn safnað sjálfir með sigrum í næstum tveimur leikjum en eins getur Manchester City liðið misstigið sig enn á ný. Næstu leikir Liverpool eru á móti Everton á útivelli og Crystal Palace á heimavelli. Eftir það kemur svo að leik á móti Manchester City á Ethiad. Verði Liverpool búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti Manchester City 4. apríl er það venjan að lið standi heiðursvörð fyrir nýjum meisturum. Shaun Wright-Phillips fagnar því ekki sem fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi stuðningsmaður félagsins."As a City fan now and an old City player, the worst thing would be to give them a guard of honour." Shaun Wright-Phillips admits Man City would dread the prospect of giving Liverpool a guard of honour at the Etihad next month. Watch Goals on Sunday live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/7XShT6P9jr — Sky Sports GOS (@GoalsOnSunday) March 8, 2020„Sem stuðningsmaður Manchester City og gamall leikmaður liðsins, þá væri það versta sem gæti gerst væri að þeir þyrftu að standa heiðursvörð fyrir Liverpool liðið,“ sagði Shaun Wright-Phillips eins og sjá má hér fyrir ofan. „Manchester City liðið er búiið að drottna yfir deildinni í tvö ár en að þurfa að standa heiðursvörðinn væri mjög sárt fyrir City og fyrir mig líka,“ sagði Shaun Wright-Phillips hlæjandi. Shaun Wright-Phillips er alinn upp hjá Manchester City og spilaði þar til ársins 2005 þegar hann fót til Chelsea. Hann kom aftur til City og var þar á árunum 2008 til 2011. Wright-Phillips varð enskur meistari með Chelsea en aldrei með Manchester City. Hann var aftur á móti á vellinum, sem leikmaður Queens Park Rangers, þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í lokaumferðinni 2012. Þá hafði Manchester City ekki orðið enskur meistari síðan 1968 eða í 44 ár.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira