McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. mars 2020 07:00 McLaren Elva er ekki með framrúðu en McLaren er búið að hanna sig í kringum það. Vísir/McLaren McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs. Bílar Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs.
Bílar Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent