Einfaldar og góðar marineraðar ólífur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 13:00 Ólífur geta verið góðar einar og sér eða með öðrum mat. Mynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir „Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
„Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00
Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00