Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 06:00 Tekst Paris Saint-Germain að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í kvöld? getty/Clive Rose Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér. Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér.
Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira