Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:45 Gylfi Þór segir að skoðun Ancelotti sé sú eina sem skipti máli. Tony McArdle/Getty Images Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05