Hressar og skemmtilegar nunnur í Stykkishólmi og Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2020 19:30 Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira