100 fiskar á land fyrsta daginn Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2020 10:14 Köld en glæsileg opnun Litluár skilaið 100 fiskum á land Mynd: Litlaá FB Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Við erum farin að fá fyrstu fréttir af veiðisvæðum og það er gaman að heyra hvað það gengur vel víða en fá svæði hafa varla opnað jafn vel og Litlaá gerði þann 1. apríl. Samkvæmt veiðibók komu 100 fiskar á land sem er frábær opnun en samt ekkert sem kemur á óvart því veiðin þarna er yfirleitt á þessu róli fyrstu dagana. Þrátt fyrir að veður hafi verið mönnum afskaplega óhliðhollt með frosti, hvassvirði og snjókomu tókst þó að ná þetta mörgum á land sem verður að teljast afrek og veltur líka upp spurningunni hvernig hefði gengið ef veður hefði verið skaplegra. Stangveiði Mest lesið Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Nils Folmer með nýja liti í Metalica Veiði Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Veiði Nú er tíminn fyrir smáflugurnar í laxveiðinni Veiði Vill 7 þúsund tonna laxeldi í umhverfismat Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði 30 fiska opnun í Húseyjakvísl Veiði Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingsslóðum Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði
Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Við erum farin að fá fyrstu fréttir af veiðisvæðum og það er gaman að heyra hvað það gengur vel víða en fá svæði hafa varla opnað jafn vel og Litlaá gerði þann 1. apríl. Samkvæmt veiðibók komu 100 fiskar á land sem er frábær opnun en samt ekkert sem kemur á óvart því veiðin þarna er yfirleitt á þessu róli fyrstu dagana. Þrátt fyrir að veður hafi verið mönnum afskaplega óhliðhollt með frosti, hvassvirði og snjókomu tókst þó að ná þetta mörgum á land sem verður að teljast afrek og veltur líka upp spurningunni hvernig hefði gengið ef veður hefði verið skaplegra.
Stangveiði Mest lesið Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Nils Folmer með nýja liti í Metalica Veiði Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Veiði Nú er tíminn fyrir smáflugurnar í laxveiðinni Veiði Vill 7 þúsund tonna laxeldi í umhverfismat Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði 30 fiska opnun í Húseyjakvísl Veiði Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingsslóðum Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði