Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2020 16:00 ÍH átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Afríku United í Skessunni í gær. mynd/twitter-síða íh Alls voru 26 mörk skoruð í leik ÍH og Afríku United í A-riðli 4. deildar karla í gær. Þeim var nokkuð ójafnt skipt; ÍH skoraði 25 mörk en Afríka aðeins eitt. Afríka sigraði Uppsveitir, 3-2, í síðustu umferð en það lá snemma fyrir að liðið myndi ekki ná að fylgja þeim sigri eftir gegn ÍH í Skessunni í Hafnarfirði í gær. Eftir fimm mínútna leik voru Hafnfirðingar komnir í 3-0. Og eftir 20 mínútur var staðan 7-0, ÍH í vil. Afríka minnkaði muninn í 8-1 á 36. mínútu en ÍH svaraði með fimm mörkum áður en flautað var til hálfleiks. Staðan því 13-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Í seinni hálfleik bætti ÍH tólf mörkum við og 25-1 sigur þeirra staðreynd. Lokatölur 25-1. Mikilvægur sigur í toppbaráttunni.#viðerumÍH— ÍH Knattspyrna (@IHKnattspyrna) August 25, 2020 Pétur Hrafn Friðriksson og Andri Þór Sólbergsson skoruðu báðir sjö mörk í leiknum í gær. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson skoraði þrennu, Magnús Stefánsson og Garðar Ingi Leifsson sitt hvor tvö mörkin og þeir Hákon Gunnarsson, Bergþór Snær Gunnarsson, Hilmar Rafn Emilsson og Patrik Snær Atlason eitt mark hver. Pavel Nazarov skoraði mark Afríku. Þetta er ekki fyrsta stórtap Afríku í gegnum tíðina og ekki það fyrsta í sumar. Þann 16. júlí tapaði Afríka t.a.m. 17-0 fyrir Ými. ÍH vann svo fyrri leikinn gegn Afríku með sjö mörkum gegn einu. Afríka er á botni A-riðils með þrjú stig og markatöluna 8-71. ÍH er í 2. sætinu með 22 stig, einu stigi á eftir toppliði KFS. Íslenski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira
Alls voru 26 mörk skoruð í leik ÍH og Afríku United í A-riðli 4. deildar karla í gær. Þeim var nokkuð ójafnt skipt; ÍH skoraði 25 mörk en Afríka aðeins eitt. Afríka sigraði Uppsveitir, 3-2, í síðustu umferð en það lá snemma fyrir að liðið myndi ekki ná að fylgja þeim sigri eftir gegn ÍH í Skessunni í Hafnarfirði í gær. Eftir fimm mínútna leik voru Hafnfirðingar komnir í 3-0. Og eftir 20 mínútur var staðan 7-0, ÍH í vil. Afríka minnkaði muninn í 8-1 á 36. mínútu en ÍH svaraði með fimm mörkum áður en flautað var til hálfleiks. Staðan því 13-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Í seinni hálfleik bætti ÍH tólf mörkum við og 25-1 sigur þeirra staðreynd. Lokatölur 25-1. Mikilvægur sigur í toppbaráttunni.#viðerumÍH— ÍH Knattspyrna (@IHKnattspyrna) August 25, 2020 Pétur Hrafn Friðriksson og Andri Þór Sólbergsson skoruðu báðir sjö mörk í leiknum í gær. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson skoraði þrennu, Magnús Stefánsson og Garðar Ingi Leifsson sitt hvor tvö mörkin og þeir Hákon Gunnarsson, Bergþór Snær Gunnarsson, Hilmar Rafn Emilsson og Patrik Snær Atlason eitt mark hver. Pavel Nazarov skoraði mark Afríku. Þetta er ekki fyrsta stórtap Afríku í gegnum tíðina og ekki það fyrsta í sumar. Þann 16. júlí tapaði Afríka t.a.m. 17-0 fyrir Ými. ÍH vann svo fyrri leikinn gegn Afríku með sjö mörkum gegn einu. Afríka er á botni A-riðils með þrjú stig og markatöluna 8-71. ÍH er í 2. sætinu með 22 stig, einu stigi á eftir toppliði KFS.
Íslenski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira