Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með Björgvini Karli Guðmundssyni og Mola sínum. Sara og Björgvin Karl eru á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana þessa dagana. Vísir/Vilhelm Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira