Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 09:00 Chadwick Boseman var 43 ára gamall. Getty/Gareth Cattermole Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020 Andlát Hollywood Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020
Andlát Hollywood Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira