Nú um helgina fór fram leikjaráðstefnan Gamescom. Um er að ræða einhverja stærstu leikjasýningu ársins en eins og búast má við, fór hún fram á netinu að svo stöddu. Fjölmargir leikir voru kynntir.
Hér að neðan er stiklað á stóru yfir þær stiklur og annars konar kynningar sem voru sýndar.