Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 10:57 Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum. Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum.
Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira