UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2020 11:00 Liðsfélagar Söru í Lyon fagna henni eftir markið sem innsiglaði sigurinn á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain) Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain)
Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13