Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 6. september 2020 19:15 Hildur var tekin föstum tökum í leiknum í dag. Vísir/HAG Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita