Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 6. september 2020 19:15 Hildur var tekin föstum tökum í leiknum í dag. Vísir/HAG Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. „Við náum ekki upp varnarleiknum okkar sem hefur alltaf verið okkar styrkleiki og þá fáum við ekki hraðaupphlaupin“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram. „Ég verð bara að hrósa KA/Þór, þær voru drullu góðar í dag og áttu þetta skilið“ Hildur segir að ekkert vanmat hafi verið innan Fram enda sé KA/Þór komið með töluvert sterkara lið núna en þegar liðin mættust í bikarúrslitunum í mars. Hildur segir að Rut Jónsdóttir sé leikbreytirinn í þessu liði „Alls ekki vanmat, við ætluðum okkur að taka þennan titil. Þær eru nátturlega komnar með gríðalega sterkt lið. Ég verð líka bara að hrósa Rut, hún er leikmaður á öðru gæðastigi. Það sést, ekki bara á mörkunum, líka færunum sem hún býr til fyrir aðra, það er eftirsóknarvert.“ „Hennar atvinnumannaferill segir það líka hversu góð hún er, mér finnst hún ekki alltaf fá það hrós sem hún á skilið. Hún er bara gríðalega góður leikmaður.“ Fram er spáð efsta sætinu í Olís deildinni í vetur, Hildur segir það alveg raunhæft en liðið saknar að sjálfsöðgu Karenar Knútsdóttur og Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur. „Það má vænta þess sama af okkur og síðustu ár, við ætlum að vera á toppnum. Við höfum styrkt okkur en ég ætla ekki að ljúga neinu, við söknum þeirra gríðalega. Þær sitja uppí stúku núna en ég hefði vilja hafa þær inná vellinum“ sagði Hildur að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Fram Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira