Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 08:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman fyrir Foodspring í desember á síðasta ári og er þessi mynd af Instagram síðu Foodspring_athletics's. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira