Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 12:39 Framkonur unnu tvöfalt í fyrra og er spáð Íslandsmeistaratitlinum næsta vor. Vísir/Daníel Þór Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti