Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2020 21:22 Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45