Ótrúlegustu afrek David Blaine Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2020 14:29 David Blaine á fjölmörg heimsmet. Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims. Hann byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt sem hét Street Magic og hefur nánast síðan þá verið heimsþekktur. Hann er fæddur 4. apríl árið 1973. Hann var asmasjúklingur en þrátt fyrir það á hann heimsmetið að halda niðri í sér andanum. Árið 1999 var hann í glerkistu ofan í jörðinni án matar og drykkja í heila viku. Árið 2000 var hann umkringdur klaka á Times Square í New York í þrjá sólahringa. Í raun náði hann ekki að klára það verkefni og var fjarlægður eftir að hann fór að upplifa ofsjónir og gríðarlega mikinn sársauka. Það tók hann marga mánuði að jafna sig. Árið 2002 stóð Blaine á sérútbúnum turni í Bryant Park í New York og stökk síðan niður á fjöldann allan af pakkakössum eftir 35 klukkustundir. Hann fékk heilahristing og brákaði í sér rifbein. Ári seinna fastaði hann í 44 daga í plexiglerkassa í London. Hann drakk aðeins vatn allan tímann. Hann hefur verið í heila viku í sérstakri vatnsglerkúlu í New York og reyndi að bæta heimsmetið í því að halda niðri í sér andanum undir lok vikunnar. Metið var þá 8 mínútur og 58 sekúndur en eftir sjö mínútur varð að bjarga honum úr aðstæðunum. Eftir það æfði hann í tvö ár til þess að bæta metið og slátraði hann metinu 30.apríl árið 2008 í beinni útsendingu hjá Oprah Winfrey þegar hann hélt niðri í sér andanum í sautján mínútur. Þjóðverjinn Tom Sietas sló síðan met Blaine árið 2012 þegar hann var í kafi í yfir 22 mínútur. Hér að neðan má sjá myndband af YouTube-síðu Blaine þar sem hann fer yfir afrek sín. Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims. Hann byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt sem hét Street Magic og hefur nánast síðan þá verið heimsþekktur. Hann er fæddur 4. apríl árið 1973. Hann var asmasjúklingur en þrátt fyrir það á hann heimsmetið að halda niðri í sér andanum. Árið 1999 var hann í glerkistu ofan í jörðinni án matar og drykkja í heila viku. Árið 2000 var hann umkringdur klaka á Times Square í New York í þrjá sólahringa. Í raun náði hann ekki að klára það verkefni og var fjarlægður eftir að hann fór að upplifa ofsjónir og gríðarlega mikinn sársauka. Það tók hann marga mánuði að jafna sig. Árið 2002 stóð Blaine á sérútbúnum turni í Bryant Park í New York og stökk síðan niður á fjöldann allan af pakkakössum eftir 35 klukkustundir. Hann fékk heilahristing og brákaði í sér rifbein. Ári seinna fastaði hann í 44 daga í plexiglerkassa í London. Hann drakk aðeins vatn allan tímann. Hann hefur verið í heila viku í sérstakri vatnsglerkúlu í New York og reyndi að bæta heimsmetið í því að halda niðri í sér andanum undir lok vikunnar. Metið var þá 8 mínútur og 58 sekúndur en eftir sjö mínútur varð að bjarga honum úr aðstæðunum. Eftir það æfði hann í tvö ár til þess að bæta metið og slátraði hann metinu 30.apríl árið 2008 í beinni útsendingu hjá Oprah Winfrey þegar hann hélt niðri í sér andanum í sautján mínútur. Þjóðverjinn Tom Sietas sló síðan met Blaine árið 2012 þegar hann var í kafi í yfir 22 mínútur. Hér að neðan má sjá myndband af YouTube-síðu Blaine þar sem hann fer yfir afrek sín.
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira