Samþykktu fjármögnun fjarskiptasæstrengs Sylvía Hall skrifar 11. september 2020 21:46 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/vilhelm Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands, IRIS. Fjármögnunin er þó háð samþykki Alþingis, en stefnt er að því að taka nýja strenginn í gagnið fyrir lok árs 2022 og árið 2023 hið síðasta að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Áætlaður stofnkostnaður strengsins er um 50 milljónir evra, eða rúmlega átta milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Undirbúningur hófst í árslok 2018 með samningi fjarskiptasjóðs við Farice ehf. um fyrsta fasa verkefnisins. Síðan þá hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi, en ákvörðunin er sögð gera félaginu kleift að ræsa næsta fasa verkefnisins og ljúka samningum við helstu birgja. Stjórnarráðið Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir nauðsynlegt að ráðast í endurnýjun á kerfinu í ljósi þess að Farice-strengurinn sé kominn til ára sinna. „Að auki er skjót uppfærsla útlandasambanda jafnvel enn brýnni nú þegar samgöngur í heiminum eru takmarkaðar um ófyrirséðan tíma vegna Covid 19.“ Árið 2019 var samþykkt stefna fyrir fjarskipti fyrir tímabilið 2019 til 2033. Þar kemur fram að þrír virkir fjarskiptasæstrengir skuli tengja Ísland við Evrópu á hverjum tíma og eru öryggissjónarmið þar í fyrirrúmi. Þá hafi atvinnulífið jafnframt lagt þunga áherslu á að nýr fjarskiptasæstrengur verði lagður á næstu árum „og að hann verði að fullu fjármagnaður af ríkissjóði“ líkt og segir í tilkynningunnni. Írland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands, IRIS. Fjármögnunin er þó háð samþykki Alþingis, en stefnt er að því að taka nýja strenginn í gagnið fyrir lok árs 2022 og árið 2023 hið síðasta að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Áætlaður stofnkostnaður strengsins er um 50 milljónir evra, eða rúmlega átta milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Undirbúningur hófst í árslok 2018 með samningi fjarskiptasjóðs við Farice ehf. um fyrsta fasa verkefnisins. Síðan þá hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi, en ákvörðunin er sögð gera félaginu kleift að ræsa næsta fasa verkefnisins og ljúka samningum við helstu birgja. Stjórnarráðið Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir nauðsynlegt að ráðast í endurnýjun á kerfinu í ljósi þess að Farice-strengurinn sé kominn til ára sinna. „Að auki er skjót uppfærsla útlandasambanda jafnvel enn brýnni nú þegar samgöngur í heiminum eru takmarkaðar um ófyrirséðan tíma vegna Covid 19.“ Árið 2019 var samþykkt stefna fyrir fjarskipti fyrir tímabilið 2019 til 2033. Þar kemur fram að þrír virkir fjarskiptasæstrengir skuli tengja Ísland við Evrópu á hverjum tíma og eru öryggissjónarmið þar í fyrirrúmi. Þá hafi atvinnulífið jafnframt lagt þunga áherslu á að nýr fjarskiptasæstrengur verði lagður á næstu árum „og að hann verði að fullu fjármagnaður af ríkissjóði“ líkt og segir í tilkynningunnni.
Írland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira