Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 16:01 Keflvíkingareru í góðum málum í Lengjudeildinni. vísir/vilhelm Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Joey Gibbs kom Keflavík yfir á 10. mínútu og þannig stóðu leikar þangað til á 85. mínútu. Kian Williams skoraði þriðja markið mínútu síðar. Jón Jökull Hjaltason minnkaði muninn í 3-1 fyrir ÍBV í uppbótartímanum en nær komust þeir ekki. Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, einu stigi á eftir Fram en eiga þó leik til góða. ÍBV er í 4. sætinu með 25 stig og er að dragast aftur úr. Topplið Fram gerði jafntefli á heimavelli fyrir Vestra á heimavelli. Vestri komst yfir á 87. mínútu með marki Péturs Bjarnasonar en Framarar léku einum manni færri frá því á 18. mínútu er Fred fékk beint rautt spjald. Gunnar Gunnarsson jafnaði metin í uppbótartímanum og tryggði Fram stigi. Fram er því áfram á toppnum með tveimur meira en Keflavík en Vestri er í sjöunda sætinu með 20 stig. ReykjavíkurLeiknir vann nafnaslaginn er Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn. Sævar Atli Magnússon kom Leikni í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleikur en Arkadiusz Grelak minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Víkingur Ólafsvík og Grindavík gerðu 2-2 jafntefli. Aron Jóhannsson kom Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en Harley Willard minnkaði muninn á 52. mínútu. Josip Zeba fékk svo rautt spjald á 70. mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Gonzalo Zamorano metin. Lokatölur 2-2. Grindavík er í 6. sæti með 22 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum neðar með 16 stig. Þór vann svo 3-2 sigur á Aftureldingu. Jason Daði Svanþórsson kom Aftureldingu yfir en Alvaro Montejo skoraði tvö mörk fyrir hlé og Guðni Sigþórsson skoraði eitt. Þórsarar leiddu því 3-1 í hálfleik en Kári Steinn Hlífarsson minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu. Nær komust Aftureldingarmenn ekki og lokatölur 3-2. Þór er í 5. sætinu með 23 stig en Afturelding er í 9. sætinu með fimmtán stig. Úrslit eru fengin frá úrslit.net. Lengjudeildin Keflavík ÍF ÍBV Leiknir Reykjavík Leiknir Fáskrúðsfjörður Fram Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. Joey Gibbs kom Keflavík yfir á 10. mínútu og þannig stóðu leikar þangað til á 85. mínútu. Kian Williams skoraði þriðja markið mínútu síðar. Jón Jökull Hjaltason minnkaði muninn í 3-1 fyrir ÍBV í uppbótartímanum en nær komust þeir ekki. Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, einu stigi á eftir Fram en eiga þó leik til góða. ÍBV er í 4. sætinu með 25 stig og er að dragast aftur úr. Topplið Fram gerði jafntefli á heimavelli fyrir Vestra á heimavelli. Vestri komst yfir á 87. mínútu með marki Péturs Bjarnasonar en Framarar léku einum manni færri frá því á 18. mínútu er Fred fékk beint rautt spjald. Gunnar Gunnarsson jafnaði metin í uppbótartímanum og tryggði Fram stigi. Fram er því áfram á toppnum með tveimur meira en Keflavík en Vestri er í sjöunda sætinu með 20 stig. ReykjavíkurLeiknir vann nafnaslaginn er Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn. Sævar Atli Magnússon kom Leikni í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleikur en Arkadiusz Grelak minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Víkingur Ólafsvík og Grindavík gerðu 2-2 jafntefli. Aron Jóhannsson kom Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik en Harley Willard minnkaði muninn á 52. mínútu. Josip Zeba fékk svo rautt spjald á 70. mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Gonzalo Zamorano metin. Lokatölur 2-2. Grindavík er í 6. sæti með 22 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum neðar með 16 stig. Þór vann svo 3-2 sigur á Aftureldingu. Jason Daði Svanþórsson kom Aftureldingu yfir en Alvaro Montejo skoraði tvö mörk fyrir hlé og Guðni Sigþórsson skoraði eitt. Þórsarar leiddu því 3-1 í hálfleik en Kári Steinn Hlífarsson minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu. Nær komust Aftureldingarmenn ekki og lokatölur 3-2. Þór er í 5. sætinu með 23 stig en Afturelding er í 9. sætinu með fimmtán stig. Úrslit eru fengin frá úrslit.net.
Lengjudeildin Keflavík ÍF ÍBV Leiknir Reykjavík Leiknir Fáskrúðsfjörður Fram Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki