Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2020 09:33 Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Vísir/Skjáskot „Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina. Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
„Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina.
Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
„Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30
„Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00