Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 20:00 Hetjurnar í Marvel's Avengers. Vísir/Square Enix Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira