Vilja taka upp nýtt nafn á Nýja-Sjálandi Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2020 14:23 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland). Getty Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur vikið sér undan umræðunni og segir þróunina vera þá að bæði nöfnin – það er Nýja-Sjáland og Aotearoa – séu notuð í umræðunni. Maori-flokkurinn hefur haft það á stefnuskrá að réttast væri að breyta nafni landsins. Aotearoa þýðir „Land hins hvíta skýs“ á tungu frumbyggja, reo. Enska og reo eru bæði opinber tungumál landsins, en um 16,5 prósent Nýsjálendinga eru af ættum frumbyggja. Vilja þeir margir meina að enskan sé orðin of fyrirferðamikil og að verið sé að sniðganga sögu landsins. „Það er óásættanlegt að einungis um þrjú prósent landsmanna geti talað á opinberri tungu landsins,“ segir Maoriflokksmaðurinn Rawiri Waititi. Flokkurinn vill að nafnabreytingin taki gildi fyrir 2026. Segir þróunina jákvæða Ardern segir í samtali við New Zealand Herald að það sé jákvætt að bæði Nýja-Sjáland og Aotearoa séu notuð í opinberri umræðu. Utanríkisráðherrann Winston Peters, sem verður helsti andstæðingur Ardern í þingkosningum næsta mánaðar, segir Maori-flokkinn einungis vera að komast í fréttirnar með þessari kröfu sinni. Nafnabreyting sem þessi myndi valda gríðarlegum ruglingi í alþjóðlegri markaðssetningu landsins. This is plain headline hunting without any regard to the cost to this country.It will make our international marketing brand extraordinarily confusing when exports will be critical to our economic survival. https://t.co/BAVeOp6N9n— Winston Peters (@winstonpeters) September 14, 2020 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland). Nýja-Sjáland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur vikið sér undan umræðunni og segir þróunina vera þá að bæði nöfnin – það er Nýja-Sjáland og Aotearoa – séu notuð í umræðunni. Maori-flokkurinn hefur haft það á stefnuskrá að réttast væri að breyta nafni landsins. Aotearoa þýðir „Land hins hvíta skýs“ á tungu frumbyggja, reo. Enska og reo eru bæði opinber tungumál landsins, en um 16,5 prósent Nýsjálendinga eru af ættum frumbyggja. Vilja þeir margir meina að enskan sé orðin of fyrirferðamikil og að verið sé að sniðganga sögu landsins. „Það er óásættanlegt að einungis um þrjú prósent landsmanna geti talað á opinberri tungu landsins,“ segir Maoriflokksmaðurinn Rawiri Waititi. Flokkurinn vill að nafnabreytingin taki gildi fyrir 2026. Segir þróunina jákvæða Ardern segir í samtali við New Zealand Herald að það sé jákvætt að bæði Nýja-Sjáland og Aotearoa séu notuð í opinberri umræðu. Utanríkisráðherrann Winston Peters, sem verður helsti andstæðingur Ardern í þingkosningum næsta mánaðar, segir Maori-flokkinn einungis vera að komast í fréttirnar með þessari kröfu sinni. Nafnabreyting sem þessi myndi valda gríðarlegum ruglingi í alþjóðlegri markaðssetningu landsins. This is plain headline hunting without any regard to the cost to this country.It will make our international marketing brand extraordinarily confusing when exports will be critical to our economic survival. https://t.co/BAVeOp6N9n— Winston Peters (@winstonpeters) September 14, 2020 Nafnið Nýja-Sjáland má rekja til nýlendutíma Hollendinga, en landið er nefnt í höfuðið á hollenska héraðinu Sjálandi (h. Zeeland).
Nýja-Sjáland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira