Cardi B og Offset skilja Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2020 22:25 Offset og Cardi B giftust í september 2017. Getty/ Gabriel Olsen Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum. Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum.
Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30