Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 15:30 Vitorino Hilton er fyrirliði Montpellier liðsins en hann er nýbúinn að halda upp á 43 ára afmælið sitt. Getty/Tim Clayton Brasilíumaðurinn Hilton kom til Evrópu til að spila fótbolta árið 2002 og hann er enn að. Hilton náði sögulegum áfanga í gær en kvöldið endaði þó ekki vel hjá honum. Hilton varð í gær fyrsti leikmaðurinn síðan 1956 til að spila í frönsku deildinni eftir 43 ára afmælisdaginn sinn. Hilton hélt upp á 43 ára afmælið sitt á sunnudaginn og spilaði síðan með Montpellier í gærkvöldi. Montpellier captain Hilton became the first player over the age of 43 to play in Ligue 1 for 64 years.He ended up getting sent off https://t.co/u3XFzS68lr pic.twitter.com/0q8I6Jwzir— BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2020 Það hafði ekki gerst síðan í júní 1956 að svo gamall leikmaður spilaði í deildinni en þá lék hinn 44 ára gamli Roger Courtois með liði Troyes. Hilton er fæddur 13. september 1977 og spilar sem miðvörður. Vitorino Hilton da Silva gengur vanalega bara undir nafninu Hilton en hann fyrirliði Montpellier liðsins og hefur verið hjá félaginu síðan 2011. Hilton kom fryst til Evrópu árið 2002 þegar hann samdi vð svissneska félagið Servette. Hann kom fyrst til Frakklands á láni en gekk svo til liðs við Lens árið 2004. At the age of 43, Hilton has become the oldest player to feature in Europe's top five leagues since 2008 after featuring in Montpellier's win against Lyon He marked the occasion with a red card pic.twitter.com/wdpgpnhZc5— Goal (@goal) September 16, 2020 Hilton varð elsti markaskorari frönsku deildarinnar þegar hann skoraði sitt síðasta mark árið 2017, þá 39 ára gamall. Hann hefur síðan misst það met til Benjamin Nivet en mun eignast það aftur um leið og hann skorar í deildinni. Hilton hefur skorað 20 mörk í 485 leikjum í frönsku deildinni en hefur ekki verið á skotskónum síðan í leik á móti Mónakó 7. febrúar 2017. Þessi sögulegi leikur fyrir Hilton í gær endaði þó ekki vel. Montpellier's 43-year-old captain receives a belated birthday card... a red one https://t.co/yuXsHJ70OJ— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 16, 2020 Hilton fékk rauða spjaldið fyrir sitt annað gula spjald en hann fékk um leið dæmt á sig víti. Memphis Depay skoraði fyrir Lyon úr vítinu. Tvö mörk frá Teji Savanier tryggðu Montpellier aftur á móti 2-1 sigur. Lyon-liðið, sem komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á dögunum, hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Lyon missti líka mann af velli á undan Montpellier því Houssem Aouar fékk beint rautt spjald fyrir brot á Arnaud Souquet. Það hefur verið mikið um rauð spjöld í upphafi tímabilsins í Frakklandi en alls hafa farið á loft 20 rauð spjöld í 28 leikjum. 43 - Hilton is the first player aged at least 43 years old to play In Ligue 1 since Roger Courtois (Troyes) in June 1956 (44 years old).In the Top 5 European leagues since Marco Ballotta (Lazio) in 2008 (44 years old).Veteran. #MHSCOL pic.twitter.com/ECkTFYinKP— OptaJean (@OptaJean) September 15, 2020 Franski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Brasilíumaðurinn Hilton kom til Evrópu til að spila fótbolta árið 2002 og hann er enn að. Hilton náði sögulegum áfanga í gær en kvöldið endaði þó ekki vel hjá honum. Hilton varð í gær fyrsti leikmaðurinn síðan 1956 til að spila í frönsku deildinni eftir 43 ára afmælisdaginn sinn. Hilton hélt upp á 43 ára afmælið sitt á sunnudaginn og spilaði síðan með Montpellier í gærkvöldi. Montpellier captain Hilton became the first player over the age of 43 to play in Ligue 1 for 64 years.He ended up getting sent off https://t.co/u3XFzS68lr pic.twitter.com/0q8I6Jwzir— BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2020 Það hafði ekki gerst síðan í júní 1956 að svo gamall leikmaður spilaði í deildinni en þá lék hinn 44 ára gamli Roger Courtois með liði Troyes. Hilton er fæddur 13. september 1977 og spilar sem miðvörður. Vitorino Hilton da Silva gengur vanalega bara undir nafninu Hilton en hann fyrirliði Montpellier liðsins og hefur verið hjá félaginu síðan 2011. Hilton kom fryst til Evrópu árið 2002 þegar hann samdi vð svissneska félagið Servette. Hann kom fyrst til Frakklands á láni en gekk svo til liðs við Lens árið 2004. At the age of 43, Hilton has become the oldest player to feature in Europe's top five leagues since 2008 after featuring in Montpellier's win against Lyon He marked the occasion with a red card pic.twitter.com/wdpgpnhZc5— Goal (@goal) September 16, 2020 Hilton varð elsti markaskorari frönsku deildarinnar þegar hann skoraði sitt síðasta mark árið 2017, þá 39 ára gamall. Hann hefur síðan misst það met til Benjamin Nivet en mun eignast það aftur um leið og hann skorar í deildinni. Hilton hefur skorað 20 mörk í 485 leikjum í frönsku deildinni en hefur ekki verið á skotskónum síðan í leik á móti Mónakó 7. febrúar 2017. Þessi sögulegi leikur fyrir Hilton í gær endaði þó ekki vel. Montpellier's 43-year-old captain receives a belated birthday card... a red one https://t.co/yuXsHJ70OJ— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 16, 2020 Hilton fékk rauða spjaldið fyrir sitt annað gula spjald en hann fékk um leið dæmt á sig víti. Memphis Depay skoraði fyrir Lyon úr vítinu. Tvö mörk frá Teji Savanier tryggðu Montpellier aftur á móti 2-1 sigur. Lyon-liðið, sem komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á dögunum, hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Lyon missti líka mann af velli á undan Montpellier því Houssem Aouar fékk beint rautt spjald fyrir brot á Arnaud Souquet. Það hefur verið mikið um rauð spjöld í upphafi tímabilsins í Frakklandi en alls hafa farið á loft 20 rauð spjöld í 28 leikjum. 43 - Hilton is the first player aged at least 43 years old to play In Ligue 1 since Roger Courtois (Troyes) in June 1956 (44 years old).In the Top 5 European leagues since Marco Ballotta (Lazio) in 2008 (44 years old).Veteran. #MHSCOL pic.twitter.com/ECkTFYinKP— OptaJean (@OptaJean) September 15, 2020
Franski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira