Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.
Sumir syngja, aðrir sýna töfrabrögð og jafnvel má sjá dansatriði í þáttunum ná langt.
Nú er fjórtánda þáttaröðin í gangi í Bretlandi en má sjá myndband á YouTube-síðu Britan´s Got Talent þar sem farið er fyrir fimm mest sjokkerandi prufurnar í þessari þáttaröð.